Stundin okkar 2017

þessi með hryllilegu jólateiknimyndasögunni

Í þættinum förum við á Reykhóla og hittum hressa krakka þar og skrifum jólateiknimyndasögu í Kveikt á perunni. Jólateiknimyndasögur geta verið greinilega verið mjög skelfilegar hryllingssögur eins og við komumst að...

Slím, hlátur og spenna í þætti dagsins.

Þátttakendur:

Sumarliði Gilsfjörð Bjarkason Gróustöðum

Þórgunnur Ríta Gústafsdóttir

Borghildur Birna Eiríksdóttir

Ísak Logi Brynjólfsson

Valgerður Birna Magnúsdóttir

Berta María Þorkelsdóttir

Dreki Jónsson

Nína Sólveig Svavarsdóttir

Hrafnhildur Oddgeirsdóttir les söguna sína Hvörfin miklu úr bókinni Eitthvað illt á leiðinni er. Ritstjórn Markús Már Efraím.

Frumsýnt

10. des. 2017

Aðgengilegt til

17. mars 2025
Stundin okkar 2017

Stundin okkar 2017

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,