Stundin okkar 2017

...þessi með græna drekanum

Í þættinum förum við á Seyðisfjörð og þar taka liðin Óðinn og Muninn þátt í Stundarglasinu og óhætt segja keppnin hafi verið jöfn og gríðarlega spennandi. Á Vopnafirði hittum við svo krakkana Harald og Lilju og við spjöllum um Snorra Sturluson, landvættir og skjaldarmerki. Í Kveikt´ á perunni! búa krakkarnir til landvættaspil, taka þátt í Hermikrákunni og þar er jöfn og skemmtileg keppni sem endar sjálfsögðu með slími.

Frumsýnt

1. okt. 2017

Aðgengilegt til

17. mars 2025
Stundin okkar 2017

Stundin okkar 2017

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,