Krakkakiljan

Stúfur

Eva Rún Þorgeirsdóttir hefur slegið í gegn með bókum sínum um jólasveininn uppátækjasama, Stúf. Hún heimsótti Emmu í Krakkakiljuna í aðdraganda jóla og ræddi við hana um jólasveina, jólahefðir og stressið sem fylgir stundum þessum árstíma.

Umsjón: Emma Nardini Jónsdóttir

Frumsýnt

21. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Fjallað er um barna- og ungmennabækur úr öllum áttum. Bókaormar KrakkaRÚV ræða við höfunda um bækurnar.

Þættir

,