Krakkakiljan

Emil í Kattholti

Emil í Kattholti þarf vart kynna fyrir neinum, en sýning um uppátæki hans hefur farið sigurför í Borgarleikhúsinu undanfarin misseri. Þórunn Obba Gunnarsrdóttir og Hlynur Atli Harðarson leika systkinin Emil og Ídu og kíktu á Auðunn Sölva til ræða Emil og skammastrikin hans.

Umsjón: Auðunn Sölvi Hugason

Frumsýnt

29. nóv. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Fjallað er um barna- og ungmennabækur úr öllum áttum. Bókaormar KrakkaRÚV ræða við höfunda um bækurnar.

Þættir

,