Krakkakiljan

Skilaboðaskjóðan

Tónskáldið Jóhann G. Jóhannsson heimsótti Emmu í Krakkakiljuna og spjallaði við hana um Skilaboðaskjóðuna, sem hefur skemmt krökkum í meira en aldarfjórðung. Bókin er eftir Þorvald Þorsteinsson en Jóhann samdi tónlistina við leikritið eftirminnilega sem var unnið upp úr bókinni og hefur verið sett upp um land allt síðustu áratugi.

Umsjón: Emma Nardini Jónsdóttir

Frumsýnt

22. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Fjallað er um barna- og ungmennabækur úr öllum áttum. Bókaormar KrakkaRÚV ræða við höfunda um bækurnar.

Þættir

,