Krakkakiljan

Draugasögur

Þó hrekkjavakan tiltölulega nýr árlegur viðburður á Íslandi eru draugasögur og skammdegi það alls ekki. Dagrún Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur, kíkti á Auðunn Sölva í Krakkakiljunni og sagði honum frá nokkrum draugasögum og uppruna þeirra.

Umsjón: Auðunn Sölvi Hugason

Frumsýnt

22. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Fjallað er um barna- og ungmennabækur úr öllum áttum. Bókaormar KrakkaRÚV ræða við höfunda um bækurnar.

Þættir

,