Hvað ertu að lesa?

Stellubækurnar eftir Gunna Helga

Gunnar Helgason segir okkur frá Stelluseríunni sem byrjaði á Mömmu klikk og endaði á Stella segir bless. Stelluserían fjallar um Stellu Erlingsdóttur sem á skrautlega fjölskyldu sem lendir í ýmsu. Bókaormur þáttarins heitir líka Stella Erlingsdóttir og ætlar fjalla um Mömmu klikk og hvernig það er lesa um persónu sem heitir það sama og hún.

Frumflutt

20. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,