ok

Hvað ertu að lesa?

Barnabækur á Norðurlöndum og víðar um Evrópu

Hvernig barnabækur koma út í öðrum löndum en á Íslandi? Karitas segir frá barnabókum í Noregi og bókaormurinn Hjalti talar um Harry Potter bókaflokkinn og bækur eftir David Walliams sem eiga það sameiginlegt að koma frá Bretlandi. Auk þess fjallar Embla um barnabækur frá meðal annars Svíþjóð, Finnlandi og Ítalíu.

Frumflutt

27. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,