Stellubækurnar eftir Gunna Helga
Gunnar Helgason segir okkur frá Stelluseríunni sem byrjaði á Mömmu klikk og endaði á Stella segir bless. Stelluserían fjallar um Stellu Erlingsdóttur sem á skrautlega fjölskyldu sem…
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann