Hvað ertu að lesa?

Kóngsi geimfari

Rithöfundurinn Laufey og bókaormurinn Laufey fjalla um bókina Kóngsi geimfari. Bókin fjallar um páfagaukinn Kóngsa sem lendir í ýmsum ævintýrum ásamt Kela, bróður sínum. Kóngsi reynir hjálpa Kela þegar hann byrjar í nýjum skóla en það endar allt með ósköpum. Bókaormurinn Laufey fjallar líka um bækurnar Hnotubrjóturinn og Kennarinn sem hvarf.

Frumflutt

13. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,