Vísindavarp Ævars

Talandi apar og ofurhetjuhvalir

Í Vísindavarpi vikunnar rannsökum við hvernig apar myndu hljóma ef þeir gætu talað, hvers vegna hvalir eiga það til bjarga öðrum dýrum, við skoðum skó úr plastrusli og veltum því fyrir okkur hvort hundar séu í alvörunni með samviskubit þegar þeir setja upp skömmustulegan svip.

Sérstakar þakkir fær vísindavefsíðan hvatinn.is

krakkaruv.is/aevar

Frumflutt

15. mars 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vísindavarp Ævars

Vísindavarp Ævars

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri.

Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.

Þættir

,