ok

Vísindavarp Ævars

Háspenna/Lífshætta

Þáttur dagsins er einstaklega hættulegur. Hvað ætlarðu að gera ef þú lendir á eyðieyju? En ef þú sekkur í kviksyndi? Ævar segir sögur af lirfum, slími, flöskuskeytum og hversu erfitt er að velja góða útvarpsstöð sem allir í bílnum eru sáttir við þegar maður er á ferð um landið.

Frumflutt

15. júlí 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vísindavarp ÆvarsVísindavarp Ævars

Vísindavarp Ævars

Ævar vísindamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri.

Umsjón: Ævar Þór Benediktsson.

Þættir

,