Seinni þáttur
Í tilefni af því að nú er aldarfjórðungur liðinn síðan aldamótin 2000 gengu í garð verður í tveimur þáttum fjallað um kvæði og tónverk sem samin voru í tilefni af aldamótunum 1900…
Árið 2025 er nú að ganga í garð, en það ár er aldarfjórðungur liðinn frá aldamótunum 2000.