Tíminn og djammið

Tíminn og ástin

Ástin var yfirleitt ekki langt undan á svona böllum, en hér verður farið yfir ástina í öllum sínum myndum. Viðmælendur muna ekkert eftir öllum sleikunum sem þau fóru í en flestir muna eftir reykingunum og hnoðinu sem oftar en ekki braust út. Viktoría spyr líka hvort fólk muni eftir fyrstu

böllunum sínum?

Frumflutt

9. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tíminn og djammið

Tíminn og djammið

Í þessum þáttum mun Viktoría Blöndal fara yfir dansgólf sveitaballana í kringum aldamótin. Sviti, djamm, glimmer, grátur, stemning, tónlistin sem þið hélduð þið væruð búin gleyma. Viktoría mun leiða hlustendur um víðan völl, um allt land og í misdjúpa dali tímans með hjálp viðmælenda sinna.

Þættir

,