Tíminn og djammið

Tíminn og nostalgían

Viktoría ætlar reyna útskýra andrúmsloftið á þessum tíma, fara yfir karnival stemningu þessara balla og nostalgíuna. Spurningin um hver drap þennan tíma og afhverju verður ekki svarað en vangaveltur um dauðann og þennan tíma verða settar fram og í þær spáð

Frumflutt

2. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Tíminn og djammið

Tíminn og djammið

Í þessum þáttum mun Viktoría Blöndal fara yfir dansgólf sveitaballana í kringum aldamótin. Sviti, djamm, glimmer, grátur, stemning, tónlistin sem þið hélduð þið væruð búin gleyma. Viktoría mun leiða hlustendur um víðan völl, um allt land og í misdjúpa dali tímans með hjálp viðmælenda sinna.

Þættir

,