Þættir um skólasögu

Sjötti þáttur

Fjallað um barnafræðslu á Íslandi á 18. öld og stofnanda fyrsta barnaskóla á Íslandi, Ólaf Gíslason. Einnig rætt um hina miklu frumkvöðla fræðslumála á Íslandi þá Jón Þorkelsson og Ludvig Harboe.

Umsjón: Guðlaugur R. Guðmundsson cand.mag.

Frumflutt

27. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þættir um skólasögu

Þættir um skólasögu

Guðlaugur Rúnar Guðmundsson fjallar um skóla fyrri alda á Íslandi.

Þættir

,