Þættir um skólasögu

Fimmti þáttur

Í þættinum er fjalla um aga og refsingar í skólum á 16., 17. og 18. öld.

Lesari með umsjónarmanni er Kristján Sigfússon.

Umsjón: Guðlaugur R. Guðmundsson cand.mag.

Lesari með umsj.manni er Kristján Sigfússon

Frumflutt

20. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þættir um skólasögu

Þættir um skólasögu

Guðlaugur Rúnar Guðmundsson fjallar um skóla fyrri alda á Íslandi.

Þættir

,