Þættir
Sjötti þáttur
Fjallað um barnafræðslu á Íslandi á 18. öld og stofnanda fyrsta barnaskóla á Íslandi, Ólaf Gíslason. Einnig rætt um hina miklu frumkvöðla fræðslumála á Íslandi þá Jón Þorkelsson og…
Fimmti þáttur
Í þættinum er fjalla um aga og refsingar í skólum á 16., 17. og 18. öld.
Fjórði þáttur
Í þættinum er lýst hátíðaleikjum skólapilta í Skálholtsskóla á 16., 17. og 18. öld. Hátíðaleikir þessir marka tímamót því að með þeim hefst leiklist á Íslandi. Leikið var á palli eða…
Þriðji þáttur
Umsjónarmaður lýsir Skálholtsskóla, skólastofunni, svefnskálanum og borðstofunni. Aðbúnaði skólapilta lýst, fatnaði, sængurfötum og rúmstæðum. Ég reyni að setja mig í spor skólapilta…
Annar þáttur
Um vígsluliði hinna gömlu íslensku skólanna. Í sambandi við inngöngu nýsveina í skólana.
Fyrsti þáttur
Um Skálholtsskóla. Um inntöku nýsveina í skólann.
,