Sveiflan sem sigraði heiminn (2014)

Fyrsta djassstórsveitin

1.Þáttur.

Fletcher Henderson stjórnaði fyrstu raunverulegu djassstórsveitinni sem náði vinsældum og með honum vann fyrsti stórútsetjari djassins, Don Readman. Louis Armstrong blés um tíma hljómsveit Hendersons, en höfuðeinleikari hans á blómatímanum stórsveitarinnar1927-1934 var tenórsaxófónleikarinn Coleman Hawkins og um það tímabil verður fjallað í þessum þætti.

Frumflutt

5. júní 2014

Aðgengilegt til

25. apríl 2025
Sveiflan sem sigraði heiminn (2014)

Sveiflan sem sigraði heiminn (2014)

Mörg af helstu snilldarverkum stórsveita svingtímans hafa lengi verið ófáanleg , nema í misjöfnum diskaútgáfum ýmissa fyrirtækja, sem hafa nýtt sér útgáfuréttur rennur út fimmtíu árum eftir hljóðritun, og hafa þá aðeins haft aðgang útgefnu efni á lakk- og vínýlplötum.

Þetta er önnur þáttaröðin þar sem sótt er í gullkistu Mosaic og hér verður áfram fjallað um stórsveitirnar, einleikarana og söngvarana, sem heilluðu heimsbyggðina á gullaldarárum svingsins og seldu hljómplötur í hundruðum milljóna eintaka.

Umsjón: Vernharður Linnet

,