Sumartónleikar

Sumartónleikar Í Skálholti

Hljóðritun frá tónleikum sem fram fóru á Sumartónleikum í Skálholti, 10. júlí sl.

Á efnisskrá eru verk eftir Leos Janacek:

*Ævintýri, “Pohadka”, sónata fyrir selló og píanó.

*Dagbók hins horfna, ljóðaflokkur eða smáópera fyrir tenór, alt, píanó og þrjár kvenraddir.

Flytjendur: Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir sellóleikari, Mathias Halvorsen píanóleikari og söngvararnir Benedikt Kristjánsson,, Jóna G. Kolbrúnardóttir, Kristín Sveinsdóttir og Tobias Knaus.

Umsjón: Ása Briem.

Frumflutt

11. ágúst 2024

Aðgengilegt til

10. sept. 2024
Sumartónleikar

Sumartónleikar

Frá sumartónlistarhátíðum vítt og breitt um Evrópu.

Þættir

,