Sumartónleikar

Þáttur 3 af 40

Hljóðritun frá opnunartónleikum Bach-hátíðarinnar í Leipzig sem fram fóru í Tómasarkirkjunni í Leipzig 7. júní sl.

Á efnisskrá eru verk eftir Johann Sebastian Bach, Alban Berg og Felix Mendelssohn.

Ásamt Gewandhaus hljómsveitinni og Tómarsarkórnum í Leipzig komu fram einsöngvararnir Alexander Chance, Jakob Pilgram og Matthias Helm, fiðluleikarinn Chouchane Siranossia og orgelleikarinn Johannes Lang.

Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Frumflutt

27. júní 2024

Aðgengilegt til

27. júlí 2024
Sumartónleikar

Sumartónleikar

Sumartónlistarhátíð evrópskra útvarpsstöðva beint heim í stofu til þín í sumar.

Þættir

,