Sögur af sjó og landi

Sigmar Ó. Maríusson

Þórarinn Björnsson heimsækir Sigmar Ó. Maríusson gullsmið í Kópavogi. Talað um ætt og uppruna, Þistilfjörð, Langanes, Hvammsundrin svokölluðu á heimili afa hans og ömmu, örlagaríkt slys, Stórval (Stefán Jónsson) o.fl.

Foreldrar hans voru Maríus Jósafatsson og Sigrún Aðalsteinsdóttir. Afi hans og amma í Hvammi voru Aðalsteinn Jónasson (úr Bárðardal) og Jóhanna Sigfúsdóttir.

Frumflutt

23. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sögur af sjó og landi

Sögur af sjó og landi

Þórarinn Björnsson kennari fer víða og spjallar við fólk.

Þættir

,