Sögur af sjó og landi

Þórný Þórarinsdóttir, fyrsti þáttur

Hér segir Þórný frá viðburðaríkri æfi bernsku og æskuárum. Hún er fædd í Kjós og uppalin vestur í Aðalvík og í Flatey á Skjálfanda.Dóttir Þórarins Elís Jónssonar kennara og Þuríðar Svanhildar Jóhannesdóttur kennara. Fjölskylda Þórnýjar bjó við þröngan húsakost. Þórný er mælsk og frásagnarglöð. Hún fór í MA og útskirfaðist stúdent þann 17. júní 1950. Það sama sumar, opinberaði hún trúlofun sína við skólabróður sinn, Hauk Eiríksson. Þau settu upp hringana fagra ágústnótt við styttu Helga magra og Þórunnar hyrnu. Tónlistin í þáttunum um líf og ævi Þórnýjar, er flutt og leikin af sonum hennar, Haraldi, Eiríki og Hauki. Lokalagið syngur eiginmaður hennar, Haukur Eiríksson, sem lést árið 1963

Umsjón: Þórarinn Björnsson

Frumflutt

11. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sögur af sjó og landi

Sögur af sjó og landi

Þórarinn Björnsson kennari fer víða og spjallar við fólk.

Þættir

,