Sex til sjö

Ástin, lífið og tilveran

Hulda fór um víðan völl í tónlistarvali dagsins, spilaði t.d. lög um rigningu þó sólin hafi látið sjá sig undanfarið. Ástin, lífið og tilveran - alls konar íslenskt og erlent í bland.

Lagalisti:

Pálmi Gunnarsson - Vegurinn heim.

The Carpenters - Rainy days and Mondays.

Emilíana Torrini - Let's keep dancing.

St. Etienne - Hug my soul.

Wings - My love.

Adele - When we were young.

Svavar Knútur - Refur.

Otis Redding - Sittin' on the dock of the bay.

Magni og Ágústa Eva - Þar til storminn hefur lægt.

John Grant - Caramel.

Brook Benton - Rainy night in Georgia.

Warmland - Further.

Black Crowes - She talks to angels.

Frumflutt

26. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sex til sjö

Sex til sjö

Matthías Már Magnússon og Hulda Geirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn með ljúfum tónum sem fara vel með fyrsta kaffibollanum.

Þættir

,