Sex til sjö

Gamlar perlur og nýir molar

Hulda kom víða við þennan morguninn og spilaði allt frá lifandi flutningi í Söngvakeppninni yfir í gamlar perlur frá Roxy Music og Van Morrison.

Lagalisti:

Unnsteinn Manúel og Björgvin Halldórsson - Mig dreymir (úr Söngvakeppninni 2024).

Sade - Never as good as the first time.

Mannakorn og Ellen - Litla systir.

Michael Kiwanuka - Love and hate.

Rumer - Aretha.

Possibillies - Móðurást.

Roxy Music - More than this.

The Cranberries - Linger.

Sycamore Tree - Colors.

Borgardætur - Ég ann þér allt of heitt.

Guðrún Gunnarsdóttir - Lífsbókin.

Van Morrison - These are the days.

Árný Margrét - Akureyri.

Beck- Morning.

Frumflutt

1. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sex til sjö

Sex til sjö

Matthías Már Magnússon og Hulda Geirsdóttir fylgja hlustendum inn í daginn með ljúfum tónum sem fara vel með fyrsta kaffibollanum.

Þættir

,