Royalistafélagið er vettvangur áhugasamra Íslendinga um konungs og drottningaríki fyrr og síðar. Til að ræða þetta félag mæta Albert Eiríksson, Ragnheiður Elín Clausen og Ragnheiður Ásta Sigurðardóttir, og þau svara spurningunni, af hverju fólk hefur áhuga á kóngafólki.