Svandís hefur gengið í gegnum ýmsilegt á síðustu árum. Hún sé þó fær í flestan sjó með gott fólk á baki við sig. Að missa vinnuna sé ekki jafn mikið áfall eftir veikindi og ástvinamissi.