ok

Saga Taylor Swift

Systraplöturnar evermore og folklore

Í þriðja þætti fjallar Ingunn um hvernig Taylor Swift kom heiminum á óvart í miðjum faraldri með útgáfu systraplatnanna folklore og evermore. Plötur sem virðast ná fullkomlega utan um upplifiun fólks sem sat heima í útgöngubanni. Þegar einangrunin færði okkur ró og beindi okkur að bókum, kvikmyndum og náttúrunni.

Frumflutt

24. apríl 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Saga Taylor Swift

Saga Taylor Swift

Ingunn Lára Kristjánsdóttir fjallar um feril tónlistarkonunnar Taylor Swift.

,