ok

Saga Taylor Swift

Sveitasöngvar

Í fyrsta þætti af þremur er skyggnst ofan í uppruna Swift í sveitasöngvunum, hvernig atvikið með Kanye West á VMA tónlistarverðlaunum hafði áhrif á hana og hvernig hún byrjaði að skapa ímynd sína í tónlistariðnaðinum aðeins 14 ára gömul.

Frumflutt

3. apríl 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Saga Taylor SwiftSaga Taylor Swift

Saga Taylor Swift

Ingunn Lára Kristjánsdóttir fjallar um feril tónlistarkonunnar Taylor Swift.

,