ok

PartyZone '95

Reiftímabilið í hámarki

Í þessum fyrsta þætti af fjórum einbeitum við okkur að fyrstu árum níunnar þegar þátturinn var að slíta barnsskónum og reiftímabilið stóð sem hæst.

Frumflutt

1. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
PartyZone '95

PartyZone '95

PartyZone, Dansþáttur Þjóðarinnar fer aftur í tímann og rifjar upp gullaldartímabil í danstónlistinni, sjálfan 10. áratuginn. Þátturinn var í loftinu á laugardagskvöldum á þessum árum og naut mikilla vinsælda, fyrst á Framhaldskólastöðinni Útrás, svo á upphafsárum Xins 977 og svo hér á Rás 2. Það liggur beinast við að kalla þáttinn PartyZone '95 í höfuðið á einum af fjórum mixuðum safndiskum þáttarins sem komu út á árunum 94-97. Dansslagarar þáttarins á þessum árum verða spilaðir og hlustendur fluttir í tímavél á tryllt dansgólf tíunda áratugarins hvort sem það voru mislögleg reif, Uxi 95, Rósenberg eða Tunglið

,