Orðið, trúin og maðurinn

Þáttur 3 af 3

Í þriðja og síðasta þætti er fjallað um Stöðu mannsins gagnvart guðdómnum, trúarbaráttuna og efann. Skoðað er hvað Lúter hefur segja um daglegt líf hins trúaða, gildi og hlutverk bænar og kirkju, messugjörðar og kirkjusóknar.

Rætt er við Sigurjón Árna Eyjólfsson og upplesari er Hörður Torfason.

Frumflutt

21. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Orðið, trúin og maðurinn

Orðið, trúin og maðurinn

Í þáttunum er fjallað um afmarkaða þætti í guðfræði Marteins Lúters eins og hún er skýrð í bók séra Sigurjón Árna Eyjólfssonar, sem út kom vorið 2000.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson.

(Áður á dagskrá árið 2000)

Þættir

,