Orðið, trúin og maðurinn

Þáttur 2 af 3

Í öðrum þætti er trúarhugtakið í guðfræði Lúters skýrt með hliðsjón af túlkun hans á hugtökunum réttlæti og réttlæting og sett í samhengi við kjarnasetningi lúterskrar guðfræði, kenninguna um réttlætingu af trú.

Rætt er við Sigurjón Árna og lesari er Hörður Torfason.

Frumflutt

18. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Orðið, trúin og maðurinn

Orðið, trúin og maðurinn

Í þáttunum er fjallað um afmarkaða þætti í guðfræði Marteins Lúters eins og hún er skýrð í bók séra Sigurjón Árna Eyjólfssonar, sem út kom vorið 2000.

Umsjón: Ævar Örn Jósepsson.

(Áður á dagskrá árið 2000)

Þættir

,