Óperukvöld Útvarpsins

Þáttur 4 af 15

Nýársópera Útvarpsins

Leðurblakan, óperetta eftir Johann Strauss.

Í tilefni af 150 ára afmæli Leðurblökunnar á þessu ári verður flutt Gala-hljóðritun af óperettunni frá árinu 1960.

Í aðalhlutverkum:

Gabriel von Eisenstein: Waldemar Kmentt.

Rósalinda, kona hans: Hilde Güden.

Adela, þjónustustúlka: Erika Köth.

Falke, vinur Eisensteins: Walter Berry.

Orlofsky fursti: Regina Resnik.

Franck fangelsisstjóri: Eberhard Wächter.

Alfred, söngvari: Giuseppe Zampieri.

Einnig koma ýmsir frægir söngvarar í heimsókn.

Kór Ríkisóperunnar í Vín og Fílharmóníusveit Vínarborgar;

Herbert von Karajan stjórnar.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Frumflutt

1. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Óperukvöld Útvarpsins

Óperukvöld Útvarpsins

Þættir

,