Óperukvöld Útvarpsins

Þáttur 2 af 15

Óperan Galdra-Loftur er byggð á samnefndu leikriti eftir Jóhann Sigurjónsson.

Höfundur: Jón Ásgeirsson.

Hljóðritun frá 1998.

Flytjendur:

Galdra-Loftur: Þorgeir J. Andrésson.

Steinunn: Elín Ósk Óskarsdóttir.

Ólafur: Bergþór Pálsson.

Dísa: Þóra Einarsdóttir.

Andi, samviska Lofts: Loftur Erlingsson.

Gamli maðurinn: Kristinn Sigmundsson.

Gottskálk biskup: Viðar Gunnarsson.

Kór Íslensku óperunnar og Sinfóníuhljómsveit Íslands;

Garðar Cortes stjórnar.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Frumflutt

16. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Óperukvöld Útvarpsins

Óperukvöld Útvarpsins

Þættir

,