Hvíl í friði Magnús
Eins og þjóðin öll veit kvaddi Magnús Eiríksson þessa jarðvist. Mörg af hans lögum hljómuðu í þætti kvöldsins í bland við annað að sjálfsögðu.

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.