Það var bara ljúf stemmning í þætti kvöldsins. Fengum dúfusögu frá Guðrúnu og hinn 10 ára Hlynsi gladdi okkur með nærveru sinni.
Svo þegar eitt óskalagið, Þín innsta þrá með BG og Ingibjörgu, hljómaði var Ingi Þór að skoða hver ætti lagið. Í kerfinu stóð að lagið væri erlent efir Rocco Granata nokkurn. Þá fór í gang allsherjarleit á veraldarvefnum af upprunalega laginu og viti menn... það fannst og fékk að hljóma fljótlega eftir 10 fréttirnar.
Tónlist þáttarins:
Young, Lola - Messy.
BEAR MCCREARY - Type III feat. RUFUS WAINRIGHT (MP3).
VIAGRA BOYS - Slow Learner.
Rakei, Jordan - Flowers.
IRON MAIDEN - The Trooper.
FRÆBBBLARNIR - Bjór.
Hjónabandið - Vorganga.
MM - Pop muzik.
BIG THIEF - Change.
B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá.
FREE - All Right Now.
Spacestation - Í draumalandinu.
Buono Notte Bambino - ROCCO GRANATA
KENNY LOGGINS - Footloose.
BJARNI ARA - Karen.
Katrín Halldóra Sigurðardóttir - Heyr mína bæn = Non ho le ta.
MARIANNE FAITHFULL - Why Did We Have To Part.
MAGAZINE - My Tulpa.
DEPECHE MODE - Home.
BILLY IDOL - Mony mony.
NÝDÖNSK - Hólmfríður Júlíusdóttir.
PRINS PÓLÓ - Málning þornar.
DOOBIE BROTHERS - China Grove.
HJÁLMAR - Taktu þessa trommu.
ROD STEWART - Maggie May.
Einar Lövdahl - Um mann sem móðgast.
Countrybólkurin - Storms never last.
JÚNÍUS MEYVANT - Beat Silent Need.