Með Aftureldingu á heilanum

2. þáttur: Kunnuglegur kvennabolti, handbolta-kóríógrafía

Til okkar koma Hrafnhildur Skúladóttir, leikja- og markahæsta landsliðskona Íslands í handbolta, og Óskar Bjarni Óskarsson, fyrrum aðstoðarlandsliðsþjálfari, sem kannast við ýmislegt tengt kvennaboltanum í þættinum en við byrjum á einum leikstjóra þáttanna, Göggu Jónsdóttur og Ásgeiri Jónssyni, þjálfara, sem lagði leikurum þáttanna handboltalínurnar.

Frumflutt

16. apríl 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Með Aftureldingu á heilanum

Með Aftureldingu á heilanum

Íþróttafréttafólk RÚV er með sjónvarpsþættina Aftureldingu á heilanum. Rætt er við fólkið á bakvið tjöldin og líka einstaklinga sem þekkja þemu þáttanna af eigin reynslu.

Þættir

,