Málverkafalsanir

2. þáttur - Gallerí Fold stöðvaði sölu á fölsunum

Til stóð selja verk merkt Þorvaldi Skúlasyni á stóru uppboði í Gallerí Fold. Jóhann Ágúst Hansen uppboðsstjóri tók verkið út af uppboðinu á síðustu stundu og taldi það úr smiðju falsaranna úr stóra fölsunarmálinu. Jóhann fær reglulega til sín fölsuð verk úr þeirra ranni.

Frumflutt

30. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Málverkafalsanir

Málverkafalsanir

Falsararnir í stóra málverkafölsunarmálinu hafa aldrei verið stöðvaðir. Falsanir með þeirra handbragði hafa skotið upp kollinum á uppboðshúsum og listasöfnum undanförnu. Í þessum þáttum af Þetta helst rekur Ólafur Ingi Jónsson, forvörður Listasafns Íslands, slóð falsaranna. Um er ræða nýja anga af stærsta sakamáli Íslandssögunnar og einu umfangsmesta fölsunarmáli í Evrópu. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.

Þættir

,