Listahátíð 2024

Endurfundir

Hljóðritun frá tónleikum tónlistarhópsins Cauda Collective sem fram fóru í Háteigskirkju 16. júní s.l.

Á efnisskrá er tónlist fyrir strengi eftir meðlimi Errata listhópsins; frumflutt eru strengjatríó eftir Halldór Smárason, Hauk Þór Harðarson og Petter Ekman auk þess sem fluttir eru nýlegir strengjakvartettar eftir Báru Gísladóttur og Finn Karlsson.

Efniskrá:

Bára Gísladóttir -Otoconia

Halldór Smárason - Memories from the Sewing Room *

Petter Ekman - Palindromes & Ambigrams *

Haukur Þór Harðarson - Fade *

Finnur Karlsson - Ground

* frumflutningar

Flytjendur - Cauda Collective:

Sigrún Harðardóttir fiðla

Gunnhildur Daðadóttir fiðla - í fyrsta og síðasta verkinu

Þóra Margrét Sveinsdóttir víóla

Þórdís Gerður Jónsdóttir selló

Umsjón: Guðni Tómasson.

Frumflutt

30. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Listahátíð 2024

Listahátíð 2024

Hljóðritanir frá tónleikum á Listahátíð 2024.

Þættir

,