Listahátíð 2024

Niður - íslenskur sirkus um Ljósagang

Niður - íslenskur sirkus um Ljósagang, er Íslandsfrumflutningur á verki eftir John Cage frá árinu 1979 sem snýst um umbreyta bók í tónleika og innsetningu.

Í íslensku útgáfu verksins er stuðst við bókina Ljósagang frá árinu 2022 eftir Dag Hjartarson.

Verkið var flutt í Norræna húsinu 11. júní sl. í nábýli við söguslóðir bókarinnar, af tónlistarhópnum Skerplu undir stjórn Berglindar Maríu Tómasdóttur.

Umsjón: Pétur Grétarsson.

Frumflutt

18. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Listahátíð 2024

Listahátíð 2024

Hljóðritanir frá tónleikum á Listahátíð 2024.

Þættir

,