Jóla - fólk

Notalegt, nýtt og notað

Notaleg stemning í þættinum þennan þriðja í aðventu. Allskonar þjóðagatónlist, Þrjú á palli, Willie Nelson, Prins Póló og fleiri.

Tónlist:

Ylja - jólin alls staðar (Aðventugleði rásar 2)

Sufjan Stevens - Joy to the World

Communist Daughter - Blue spruce needles

Árný Margrét - Happy New Year

Wilie Nelson - A dreamer's holiday

Brother grass - Frostið

Sigurður Guðmundsson - Notalegt (Aðventugleði Rásar 2)

Mike Kozelek - I Believe in father christmas

Phoebe Bridgers - Christmas song

The Civil Wars - Tracks in the snow

Valdimar & Bríet - Jólin eru okkar

Cat Power - Have yourself a merry little christmas

She & Him - The Christmas waltz

Þrjú á palli - Það á gefa börnum brauð

Fiona Apple - Frosty the Snowman

Passenger & Stu Larsen - Happy Christmas My dear

Ron Sexsmith - Maybe This christmas

Prins Póló - Neinei ekki um jólin

Frumflutt

15. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Jóla - fólk

Jóla - fólk

Lovísa Rut kemur hlustendum í jólagírinn með jólalögum með þjóðlagaívafi, rifjar upp gamla smelli en kynnir okkur fyrir nýjum líka.

Þættir

,