Jóla - fólk

Huggulegheit í hámarki

Hugguleg stemning þennan sunnudaginn, annar í aðventu og stemningin eftir því. Íslenskt og erlent í bland, nýtt og gamalt en fyrst og fremst folkað.

Frumflutt

8. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Jóla - fólk

Jóla - fólk

Lovísa Rut kemur hlustendum í jólagírinn með jólalögum með þjóðlagaívafi, rifjar upp gamla smelli en kynnir okkur fyrir nýjum líka.

Þættir

,