ok

Íþróttavarp RÚV

HM í fótbolta 2023 - Úrslitaleikurinn fram undan

Það er komið að endastöð á heimsmeistaramótinu í fótbolta árið 2023, úrslitaleikurinn er fram undan nú á sunnudag en þar mætast Spánn og England eftir sigra í fjörugum undanúrslitaleikjum. Hér í þætti dagsins ætlum við að fara yfir undanúrslitaleikina tvo og kryfja úrslitaleikinn. Gestir Íþróttavarpsins að þessu sinni eru Gunnar Birgisson og Albert Brynjar Ingason, þeir velja líka leikmann mótsins hingað til og nudda kristalskúluna fyrir úrslitin.

Umsjón: Helga Margrét Höskuldsdóttir

Frumflutt

18. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Íþróttavarp RÚV

Íþróttavarp RÚV

Hlaðvarpsþættir um íþróttir.

Þættir

,