Innrás froskanna og fleiri kvikinda

4. þáttur: Ástarbréf til Bufo Bufo

Arnhildur fær loksins halda á körtu. Nágrannar grípa til aðgerða þegar froskafár dregur æstan múg inn í garð Karenar. Tilgátan um uppruna froskdýranna þróast í ýmsar áttir og eftir stendur spurningin: Hvernig í ósköpunum fær maður frosk til opna munninn?

Frumflutt

7. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Innrás froskanna og fleiri kvikinda

Innrás froskanna og fleiri kvikinda

Undanfarin ár hefur tegund látið á sér kræla í Garðabæ: froskdýr. Í Innrás froskanna og fleiri kvikinda rekur Arnhildur Hálfdánardóttir slóð froskdýranna út og suður í tíma og rúmi, en þó aðallega götu fyrir götu í hinu gamalgróna Ásahverfi. Undir niðri krauma stærri spurningar um heim sem er breytast á áður óþekktum hraða og áhrif þess á lífríkið allt í kringum okkur.

Umsjón, dagskrárgerð og samsetning: Arnhildur Hálfdánardóttir

Sögumaður: Benedikt Sigurðsson

Ritstjórn: Anna Marsibil Clausen

Þættir

,