Í nýjum heimi

Conlon Nancarrow

Í þættinum er fjallað um bandaríska tónskáldið Conlon Nancarrow (1912 - 1997) sem samdi mikið magn af æfingum fyrir hið svokallaða sjálfspilandi píanó. Rætt við Magnús Jensson tónlistarmann sem þekkir vel til verka Nancarrows.

Frumflutt

19. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í nýjum heimi

Í nýjum heimi

Af nokkrum bandarískum tónlistarfrumkvöðlum.

Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.

Áður flutt: 2004.

Þættir

,