Conlon Nancarrow
Í þættinum er fjallað um bandaríska tónskáldið Conlon Nancarrow (1912 - 1997) sem samdi mikið magn af æfingum fyrir hið svokallaða sjálfspilandi píanó. Rætt við Magnús Jensson tónlistarmann…
Af nokkrum bandarískum tónlistarfrumkvöðlum.
Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
Áður flutt: 2004.