ok

Hyldýpi

Fyrsti þáttur

Eftir að hafa haldið til borðhalds í hægu veðri lentu gestir þorrablóts í Hnífsdal árið 1968 í stökustu vandræðum með að komast heim af því. Undir miðnætti byrjaði félagsheimilið að nötra sem var undanfari eins versta óveðurs sem gengið hefur yfir Ísafjarðardjúp. Óveðrið átti eftir að setja mark sitt á sálarlíf íbúa og sjómannssamfélagsins við Humberfljót í Englandi.

Frumflutt

16. apríl 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
HyldýpiHyldýpi

Hyldýpi

Óveðrið 4.-5. febrúar 1968 er eitt versta veður í manna minnum. Í Ísafjarðardjúpi leituðu á þriðja tug togara vars en ísinging hlóðst upp og skipverjar börðu af ísinn fyrir lífi sínu. Tvö skip sukku í hyldýpið og það þriðja strandaði. Eftir sátu fjölskyldur í sárum. Fjallað er um óveðrið, þrautsegju, hetjudáð og sorg en líka um hvað hefur breyst síðan þetta örlagaríka veður dundi á.

Umsjón: Halla Ólafsdóttir og Birgir Olgeirsson.

,