Hnit - allir hafa sögu að segja

Sigfús Ólafsson

Staðarhnitið er 64 gráður og 14 mínútur norður, 21 gráða og 94 mínútur vestur. Viðmælandinn er Sigfús Ólafsson, ævintýramaður mikill sem fæddist með flugbransann í blóðinu. Hann segir okkur sögur frá ævintýrum sínum á Kúbu sem hljóma eins og efni í spennandi Hollywood-kvikmynd.

Frumflutt

3. ágúst 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hnit - allir hafa sögu að segja

Hnit - allir hafa sögu að segja

Allir búa yfir góðri sögu. Brynja Þorgeirsdóttir kastar rafrænni pílu á kort og heyrir frásögn þess sem býr á lendingarstaðnum. Smáar sem stórar sögur, fyndnar sem hamrænar - hver einasta manneskja hefur sögu segja.

Þættir

,