Sigfús Ólafsson
Staðarhnitið er 64 gráður og 14 mínútur norður, 21 gráða og 94 mínútur vestur. Viðmælandinn er Sigfús Ólafsson, ævintýramaður mikill sem fæddist með flugbransann í blóðinu. Hann segir…
Allir búa yfir góðri sögu. Brynja Þorgeirsdóttir kastar rafrænni pílu á kort og heyrir frásögn þess sem býr á lendingarstaðnum. Smáar sem stórar sögur, fyndnar sem hamrænar - hver einasta manneskja hefur sögu að segja.