Hnit - allir hafa sögu að segja

Gunnhildur Halla Carr

Staðarhnitið er 64 gráður og 13 mínútur norður, 21 gráða og 91 mínúta vestur. Þetta er í bakgarðinum hjá Gunnhildi Höllu Carr, ungum kennaranema og einstæðri móður tveggja stúlkna. Hún segir okkur frá leitinni föðurnum sem hún hefur aldrei fengið kynnast, þar sem við sögu kemur selló sem seinna skilaði Óskarsverðlaunum til Íslands.

Frumflutt

27. júlí 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hnit - allir hafa sögu að segja

Hnit - allir hafa sögu að segja

Allir búa yfir góðri sögu. Brynja Þorgeirsdóttir kastar rafrænni pílu á kort og heyrir frásögn þess sem býr á lendingarstaðnum. Smáar sem stórar sögur, fyndnar sem hamrænar - hver einasta manneskja hefur sögu segja.

Þættir

,