Félagsheimilið

Félagsheimilið 18. nóvember: Allt í beinni!

Það var óvenjulegur þáttur af Félagsheimilinu í dag. Upplýsingafundur Almannavarna var inn í miðjum þættinum svo hann var í styttra lagi.

Spiluð lög:

STJÓRNIN - Láttu Þér Líða Vel.

RÍÓ - Það reddast.

MONTY PYTHON - Always look on the bright side of life (all things dull and ugly).

KATRINA AND THE WAVES - Walking On Sunshine.

SÍÐAN SKEIN SÓL - Vertu þú sjálfur.

EGILL ÓLAFSSON - Ekkert þras.

Umsjón: Friðrik Ómar Hjörleifsson og Sigurður Þorri Gunnarsson.

Frumflutt

18. nóv. 2023

Aðgengilegt til

17. nóv. 2024
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar og Siggi Gunnars eru húsverðir í Félagsheimili allra landsmanna á Rás 2 eftir hádegisfréttir, alla laugardaga. Frábær tónlist, góðir gestir, uppákomur og hlustendur um land allt. Það er ekkert aldurstakmark og öll eru velkomin í Félagsheimilið á Rás 2.

Þættir

,