Félagsheimilið

Félagsheimilið 23. desember: Litið um öxl

Siggi var maður einsamall í þætti dagsins, á Þorláksmessu. Hann leit um öxl og rifjaði upp nokkrar skemmtilegar heimsóknir sem strákarnir hafa fengið í Félagsheimilið í vetur.

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson.

Frumflutt

23. des. 2023

Aðgengilegt til

22. des. 2024
Félagsheimilið

Félagsheimilið

Friðrik Ómar og Siggi Gunnars eru húsverðir í Félagsheimili allra landsmanna á Rás 2 eftir hádegisfréttir, alla laugardaga. Frábær tónlist, góðir gestir, uppákomur og hlustendur um land allt. Það er ekkert aldurstakmark og öll eru velkomin í Félagsheimilið á Rás 2.

,